Það er komið að stóru stundinni í handboltanum en KA tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu. KA er með heimaleikjarétt í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að fara upp. Baráttan hefst í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:00 og hvetjum við alla til að mæta.
Andri Snær Stefánsson er með skýr skilaboð:
Jón Heiðar Sigurðsson vill fullt KA-Heimili:
Sigþór Árni er ánægður með stuðninginn í vetur
Dagur Gautason dreymir um að spila fyrir fullt KA-Heimili