Fyrsti heimaleikur KA/Þór í dag mánud. 22. sept

Í kvöld klukkan 18:00 munu stelpurnar okkar í KA/Þór taka á móti Fram.

Er um að ræða annan leika tímabilsins, en á laugardaginn fóru stelpurnar suður og kepptu við Val, því miður vann ekki sigur í þeim leik, en hann endaði 18-14 fyrir Val.

Við hvetjum alla til að mæta í kvöld og styðja við bakið á stelpurnar og minnum á að ársmiðasala verður á staðnum. Ársmiðinn kostar 5000 krónur, fá ársmiðahafar kaffi og með því í hálfleik.

Hér fyrir neðan er bráðskemmtileg kynning á leikmönnum liðsins.

Áfram KA/Þór !