Fundur um málefni meistaraflokks kvenna

Á mánudaginn klukkan 19:30, strax eftir æfingu hjá meistaraflokki, verður fundur um málefni flokksins.  Það þarf að skipa stjórn, ákveða hvort farið verður í deildarkeppnina og skoða þjálfaramál.

Sjáumst sem flest.