Foreldrafundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 21. apríl kl. 19:00 í KA-heimilinu. Stelpurnar taka þátt í móti komandi helgi
hér fyrir norðan og því ætla þjálfarar og fulltrúar unglingaráðs að funda með foreldrum þátttakenda. Við sendum
tvö lið til keppni að þessu sinni og því verður farið yfir á fundinum hvernig liðin verða skipuð, leiktíma, skipulag mótsins
og fleira í þessum dúr. Mikilvægt er að einn fulltrúi að lágmarki mæti fyrir hönd hvers þátttakanda.
Kær kveðja, Sindri Ká (868-7854)