KRAKKAR! LANGAR YKKUR Á HM Í HANDBOLTA?
Sá draumur gæti ræst ef þið æfið handbolta. Nú býður KA öllum strákum og stelpum að mæta frítt á
handboltaæfingar í janúar og prófa hvort þetta er eitthvað sem þig langar að stunda í framtíðinni og jafnvel að spila með
landliðinu eða stórliði í Þýskalandi nú eða bara að vera með í skemmtilegum félagsskap og taka þátt í
hressum leik. Öllum frjálst að mæta og prófa.
Sjá æfingartíma hér á æfingartöflunni.