Nú er komið út fréttabréf unglingaráðs handknattleiksdeildar. Þar er fjallað um fyrirhugaða starfsemi í vetur, fyrirkomulag keppnisferða, innheimtu æfingagjalda og fleira sem er árvist á þessum tíma.
Hægt er að lesa fréttabréfið með því að smella hér.