Föstudagurinn er handboltadagur í KA heimilinu

Það verður mikið um að vera í KA heimilinu í dag, föstudaginn 20. janúar,  fimm handboltaleikir hjá yngri flokkum félagsins og einn hjá 2. flokki Akureyri handboltafélags. Um að gera að koma í KA heimilið og sjá unglingana okkar í handbolta, kveikt verður á sjónvarpinu fyrir þá sem vilja horfa á landsleikinn.

Kl. 15:30 4. flokkur karla KA-Selfoss
Kl. 16:30 3. flokkur karla KA-Selfoss
Kl. 18:00 2. flokkur karla Akureyri-Selfoss
Kl. 20:00 4. flokkur karla KA-Víkingur 1. deild
Kl. 21:00 4. flokkur karla KA-Víkingur 2. deild