Forkeppni 4. flokks kvenna á laugardag og sunnudag

Forkeppni 4. flokks kvenna fer fram í KA heimilinu  á laugardag og sunnudag.  Þar verða okkar stelpur í KA/Þór í baráttunni um að spila í fyrstu deildinni í vetur.
Leikirnir verða sem hér segir:

 Dagsetning  Tími  Lið
 Laugardagur 22.9.2012  18:15  KA/Þór - Afturelding
 Laugardagur 22.9.2012  19:15  Haukar - Stjarnan
     
 Sunnudagur 23.9.2012  10:00  Afturelding - Haukar
 Sunnudagur 23.9.2012  11:00  Stjarnan - KA/Þór
 Sunnudagur 23.9.2012  12:00  KA/Þór - Haukar
 Sunnudagur 23.9.2012  13:00  Afturelding - Stjarnan