Fjórar stúlkur frá KA/Þór valdar í æfingahóp HSÍ

HSÍ hefur birt æfingahóp landsliðs stúlkna sem fæddar eru árið 1998. Að þessu sinni eru fjórar stúlkur frá KA/Þór en það eru:
Ásdís Guðmundsdóttir, Sunna Guðrún Pétursdóttir, Þóra Björk Stefánsdóttir og Þórunn Sigurbjörnsdóttir.
Hópurinn mun æfa dagana 23.-25. nóvember en nánari tímasetningar hefur HSÍ ekki birt. Þjálfarar liðsins eru Arnór Ásgeirsson, Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson.
Við óskum stelpunum til hamingju með árangurinn.

Þeir leikmenn sem voru valdir að þessu sinni eru:
   
Andrea Agla Ingvarsdóttir - KR     
Andrea Jacobsen - Fjölnir     
Aníta Birna Berndsen - ÍR     
Anna Bríet Sigurðardóttir - Fylkir     
Auður Eva Peiser Ívarsdóttir - Haukar     
Ásdís Guðmundsdóttir - KA/ÞÓR     
Ástríður G. Gísladóttir - Fylkir     
Ástrós Anna Bender - HK     
Berglind Benediktsdóttir - Fjölnir     
Elín Helga Lárusdóttir - Grótta     
Elísa Sif Snorradóttir - Fjölnir     
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir - Fram     
Eva Dröfn Guðmundsdóttir - Fylkir     
Eva Kolbrún Kolbeins - Grótta     
Eva Margrét Kristófersdóttir - HK     
Eyrún Ósk Hjartardóttir - Fylkir     
Guðfinna Kristín Björnsdóttir - Grótta     
Guðrún Þorkelsdóttir - HK     
Hallfríður Jónína Arnarsdóttir - Fram     
Hildur Lovísa Hlynsdóttir - ÍR     
Hrafnhildur Birta Valdimarsdóttir - KR     
Irma Gunnarsdóttir - Stjarnan     
Ísabella Ingimundardóttir - Selfoss     
Karen María Magnúsdóttir - Selfoss     
Karen Tinna Demian - ÍR     
Kolbrún Emma Björnsdóttir - Haukar     
Kristín Arndís Ólafsdóttir - Afturelding     
Mariam Eradze - Fram       
Ósk Hind Ómarsdóttir - HK       
Ósk Jóhannesdóttir - HK       
Sandra Erlingsdóttir - ÍBV     
Sara Lind Stefánsdóttir - Afturelding     
Sesselja Sólveig Birgisdóttir - Selfoss     
Sigurbjörg Ýr Snorradóttir - Fram     
Sólveig Björnsdóttir - Haukar     
Sunna Guðrún Pétursdóttir - KA/ÞÓR
Sunneva Ýr Sigurðardóttir - Fjölnir
Þóra Björk Stefánsdóttir - KA/ÞÓR
Þóra Jónsdóttir - Selfoss
Þórunn Sigurbjörnsdóttir- KA/ÞÓR

Leikmenn skulu vera merktir sínu félagi og mæta með bolta og brúsa.