Leikið verður í Antalya. Ísland er þar í riðli ásamt Englandi, Moldavíu og Tyrklandi og kemst eitt lið áfram í lokakeppnina sem
leikin verður í Hollandi í sumar.
Við óskum Daníel til hamingju með að vera valinn í hópinn og landsliðinu góðs gengis á mótinu.
Landsliðsmenn KA voru heiðraðir í afmælisfagnaði KA í janúar - þar á meðal Daníel að sjálfsögðu.