Helgina 26.-28. ágúst verður haldið C-stigs dómaranámskeið, en það er efsta stig dómararéttinda. Skráning fer fram á
robert@hsi.is og lýkur föstudaginn 19. ágúst nk. Þátttakendur skulu taka fram við
skráningu nafn, kennitölu, félag, tölvupóstfang og síma.
Áhugasamir KA menn sem vilja dæma í vetur geta fengið námskeiðið og ferðir greiddar af félaginu. Hafið sambandi við Erling í
síma 690-1078.
Dómaratríóið Heimir Örn Árnason, Haddur Stefánsson og Dagur Árni Heimisson í hlutverki eftirlitsdómara