Í dag fara fram bikarúrslitaleikir hjá yngri flokkum karla og kvenna. Akureyringar eiga eitt lið í úrslitunum, 4. flokkur KA leikur klukkan 13:00 við Fjölni í 4. flokki karla.
Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á SportTV og hægt að fylgjast með útsendingunni hér að neðan. Tímasetning leikjanna er sem hér segir:
9:30 Fram - Víkingur 4. flokkur kvenna yngri
11:15 FH - Selfoss 4. flokkur karla yngri
13:00 Fjölnir - KA 4. flokkur karla eldri
14:45 Fram - HK 4. flokkur kvenna eldri
16:30 ÍR - Valur 3. flokkur karla
18:30 Fram - Selfoss 3. flokkur kvenna
20:30 Fram - Valur 2. flokkur karla
Ef útsendingin spilast ekki hér fyrir neðan þá er athugandi að smella á þessa slóð hér:
http://www.sporttv.is/handbolti/bikarkeppni-hsi-yngri-flokkar-bein-utsending