Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar er á þriðjudaginn

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar KA er á þriðjudaginn 31. maí í KA-heimilinu.

Aðalfundi handknattleiksdeildar þann 30. mars síðastliðin var frestað og mun þráðurinn verða tekin upp aftur á þriðjudaginn kemur.

Fundurinn hefst kl. 18:00 í KA-heimilinu.

Dagskrá:

Kosning stjórnar

Önnur mál