Nú er komið að jólaæfingunni hjá yngstu iðkendum í handboltanum en hún verður í KA heimilinu laugardaginn 17. desember klukkan. 9:30-10:30
Æfingin er bæði fyrir stráka og stelpur í 7. - 8. flokki (1.-4. bekkur). Leikir og þrautabraut, gestir með rauðar húfur kíkja í heimsókn, með góðgæti í poka. Allir iðkendur hvattir til að mæta og taka foreldra og systkini með.
Kveðja
Unglingaráðið