Akureyri Handboltafélag 10 ára í dag

Þann 2. ágúst árið 2006 varð Akureyri Handboltafélag endanlega að veruleika þegar aðalstjórn KA kláraði sinn hluta en aðalstjórn Þórs hafði áður klárað sitt. Í dag er því 10 ára afmæli félagsins og af því tilefni er heimasíða félagsins með smá yfirferð yfir sinn fyrsta áratug.

Smelltu hér til að skoða yfirferðina á heimasíðu Akureyrar Handboltafélags