Áfram KA - stuttermabolir til sölu

3. flokkur strákar og stelpur verða með glæsilega „Áfram KA“ stuttermaboli til sölu á 2.000 kr. stk. Þeir eru í gulum lit og tveimur bláum. Bolina verður hægt að panta og greiða í KA heimilinu mánudaginn 11., þriðjudaginn 12. og miðvikudaginn 13. apríl nk. milli klukkan 17:00 og 19:00 í KA heimilinu.

Allir í Áfram KA bol, stórir sem smáir!