Æfingatafla vetrarins 2017-2018 er nú tilbúin og tekur gildi frá og með fimmtudeginum 14. september.
Að auki eru styrktaræfingar hjá 4.flokki og 3. flokki sem hér segir.
3.fl kvk þriðjudaga kl 20:00 og föstudaga kl 16:30
3.fl kk mánudaga kl 20:15 og fimmtudaga kl 19:15
4.fl kvk fimmtudaga kl 16:15
4.fl kk miðvikudaga kl 16:30