Endurbætt æfingatafla K.A. handbolti tímabilið 2011-2012

Búið er að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni sem sett var á síðuna í gær, þannig að ný útgáfa er nú komin á síðuna. Æfingar í Íþróttahöllinni og Síðuskóla hefjast 1. september en vegna framkvæmda í K.A. heimilinu hefjast æfingar ekki þar fyrr en mánudaginn 5. september.
Æfingatöfluna í heild er hægt að sjá hér, (eða undir Yngir flokkar á  handboltasíðunni).