Nú er búið að setja saman æfingatöflu handboltans hjá öllum flokkum. Æfingar byrja samkvæmt töflunni mánudaginn 3. september.
Sjá töfluna hér að neðan, auk þess sem nánari upplýsingar eru við hvern aldursflokk undir liðnum
Yngri
flokkar.

Smellið hér til að sjá æfingatöfluna aðeins
stærri.