Æfingar hjá yngri flokkum að hefjast

Æfingataflan fyrir yngriflokkana í handboltanum er nú á lokasprettinum og verður vonandi tilbúin um eða fyrir helgina.
Stefnt er á að æfingar hefjist í næstu viku eða á mánudag samkvæmt æfingartöflu.

Fylgist með hér á heimasíðunni.