Æfingar hefjast í handboltanum 3. september

Góðan daginn.

Nú er æfingatafla vetrarins orðin klár og hægt að sjá hana betur með því að smella á myndina.

Það er frítt að æfa í september og um að gera að mæta á svæðið og prófa nokkrar æfingar. 

Ef þið hafið einhverjar spurningar, hafið þá samband við Stefán á stefan@ka.is eða í síma 868-2396

Nánari upplýsingar á http://handbolti.ka.is/