Æfingar handknattleiksdeildar falla niður í dag

Æfingar yngriflokka KA í handbolta falla niður í dag vegna veðurs. Þetta er gert til þess að takmarka áhættuna þegar að færð spillist í bænum. Þá sérstaklega með þá flokka sem eru háðir rútu og skutli. Við biðjum ykkur vinsamlegast um að koma skilaboðunum áleiðis.