Æfingamót í meistaraflokki kvenna í handknattleik verður á Akureyri 9. -10. september. Leikið verður í KA heimilinu. Leiktíminn 2x30 mín. Þau lið sem hafa áhuga á þátttöku er beðin að tilkynna það til Jóhannesar Bjarnasonar sími: 662-3200.