Aðalfundur handknattleiksdeildar KA fer fram miðvikudaginn 26. mars næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 18.00 í KA-heimilinu og eru allir boðnir velkomnir. Heitt verður á könnunni.
Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf