Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Íslands í handbolta. KA/Þór á átta fulltrúa í þessum landsliðshópum. Þetta eru frábær tíðindi og ákveðin viðurkenning fyrir það frábæra handbolta og stúlknastarf sem unnið er hjá KA.
Þær sem voru valdar eru: Sunna Guðrún Pétursdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir í U19. Ólöf Marín Hlynsdóttir, Heiðbjört Anna Guðmundsdóttir, Anna Þyrí Halldórsdóttir og Margrét Einarsdóttir í U17. Helga María Viðarsdóttir í U15.
Til hamingju stelpur!