5. flokkur kvenna hjá KA/Þór setur upp bloggsíðu

Þjálfarar 5. flokks kvenna í KA/Þór hafa sett upp sérstaka læsta bloggsíðu fyrir flokkinn. Þar verður komið á framfæri hverskonar upplýsingum til leikmanna og forráðamanna. Á æfingu í dag fá stelpurnar afhent  aðgangsorð til að komast á bloggsíðuna.
Hægt er að komast á bloggsíðuna með því að fara á heimasíðu 5. flokks, sjá hér.