4. flokkur karla keppir í milliriðli á laugardaginn

KA strákarnir í 4. flokki spila í milliriðli um fyrstu deildarsæti á laugardaginn.  Þórsarar sjá um þá keppni og fer hún fram í Íþróttahúsi Síðuskóla sem hér segir:

 Dagsetning  Tími  Lið
 Laugardagur 22.9.2012  12:50  Þór - KA
 Laugardagur 22.9.2012  13:50  Stjarnan - Þór
 Laugardagur 22.9.2012  14:50  KA - Stjarnan