4. flokkur karla í handbolta tryggði sér sæti í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sex marka sigri á HK á sunnudaginn í KA-heimilinu, 24-18.
Strákarnir hafa spilað virkilega vel í vetur og urðu t.a.m. deildarmeistarar og fóru í bikarúrslit. Leikurinn mun fara fram laugardaginn 13. maí í Reykjavík.
Koma svo strákar, nú er það bara að klára þann stóra!