4. flokkur kvenna í handbolta varð á laugardaginn deildarmeistarar í 2. deild. Þessi frábæri árangur veitir liðinu rétt til þátttöku í úrslitakeppninni sem fer fram í apríl. Við óskum stelpunum og þjálfurunum Stefáni Guðnasyni og Halldóri Tryggvasyni innilega til hamingju með titilinn.