Stelpurnar kátar eftir sætan sigur
3. flokkur kvenna tryggði sér þátttöku í undanúrslitaleik íslandsmótsins með sigri á HK í gær í framlengdum leik og urðu lokatölur 25 - 27 fyrir KA/Þór eftir að þær höfðu verið undir 13 - 10 í hálfleik í Digranesinu.