2. flokkur Akureyrar Íslandsmeistari 2012

Strákarnir í 2. flokki settu nú rétt í þessu glæsilegan lokapunkt á tímabilið þegar þeir urðu fyrstu Íslandsmeistarar Akureyrar Handboltafélags eftir framlengdan úrslitaleik gegn Fram.
Sjá umfjöllun um leikinn.