16.10.2018
Fimleikafélagið óskar eftir að ráða til sín þjálfara í afleysingu.Um er að ræða þjálfun þegar aðrir þjálfarar forfallast.Einnig vantar okkur þjálfara í áhaldafimleika yngri krakka bæði stráka og stelpur og Parkour.
04.10.2018
Ítrekun til þeirra sem eiga eftir að ganga frá skráningu í Nora að gera það sem fyrst.Keppniskrakka þarf að skrá í siðasta lagi á morgunn á mót og ef ekki hefur verið gengið frá skráningu þá er ekki hægt að skrá þau í FSÍ gáttina til þátttöku á haustmóti.
13.09.2018
Fimmtudaginn 13.september kl.15:00 - 18:30 verða söluaðilar frá fimleikavörum með vörurnar sínar til sölu á ganginum framan við íþróttasalinn.Þar sem inngangurinn inn í húsið er núna staðsettur í gegnum neyðarútganginn vegna framkvæmda á anddyri þá þarf að fara úr skóm og ganga í gegnum fimleikasalinn til að finna þær.
05.09.2018
Við hjá FIMAK bjóðum foreldrum að halda afmælisveislur fyrir börn í fimleikasalnum hjá okkur.
04.09.2018
Góðan daginn
Af gefnu tilefni langar okkur að koma eftirfarandi á framfæri.Skv.þeim upplýsingum sem komu fam á aðalfundi félagsins í vor þá sýndu ársreikningar okkar að félagið stendur illa og ljóst að skera þurfti niður launakostnaði í framhaldinu.
28.08.2018
Húsumsjón í Íþróttahúsinu hefur farið þess á leit við okkur hjá Fimleikafélaginu að banna kökuveislur á ganginum eftir æfingu eða meðan æfingu stendur.Þetta svæði er ætlað fyrir foreldra sem eru að bíða eftir börnunum sínum og ekki leyfilegt að yfirtaka svæðið sem tilheyrir ekki Fimleikafélaginu.
27.08.2018
Nú fara fram framkvæmdir við andyri Íþróttahússins við Giljaskóla og því ekki hægt að ganga um þar.Næstu daga verður því gengið inn um neyðarútganginn hjá stóru dýnunni norðan við aðal innganginn.
21.08.2018
Nú þegar hafa eldri keppnishópar hafið þjálfun fyrir veturinn en aðrir hópar munu byrja mánudaginn 3.september.Laugardagshóparnir hefjast svo 8.september.Allir sem voru hjá okkur á vorönn eru sjálfkrafa skráðir áfram í haust, vinsamlegast tilkynnir okkur á skrifstofa@fimak.
01.07.2018
Myndir af Vorsýningu eru komnar úr framköllun.Hægt er að nálgast myndirnar í Fimak dagana:
3.júlí (Þri) kl.17-18,
10.júlí ( Þri) kl.17-18 og
1.ágúst (Mið) kl.
11.06.2018
Fyrsti dagur Leikjaskóla FIMAK var í dag.Alls eru 43 börn á fyrsta námskeiði okkar og mikið líf og fjör í húsinu.Frá átta til níu var frjáls leikur í fimleikasalnum og var mikið hoppað og skoppað um allt hús.