Ný stjórn Fimleikadeildarinar hefur verið stofnuð fyrir starfsárið 2025-2026. Við þökkum fráfarandi stjórn sitt starf.
Skipan Stjórn Fimleikadeildar KA :
Emilía Fönn Andradóttir - Formaður
Helga Kristín Helgadóttir - Varaformaður
Sólveig Rósa Davíðsdóttir - Stjórnarmeðlimur
Kristján Heiðar Kristjánsson - Ritari
Sonja Dagsdóttir - Stjórnarmeðlimur
Einar Pampichler - Varamaður í stjórn
Kristín Mjöll Benediktsdóttir - Varamaður í stjórn
Ábendingar og önnur erindi fyrir stjórn Fimleikadeildar KA berist á fim.formadur@ka.is