Krýning á íþróttamanni FIMAK 2013

Föstudaginn 17.01.2014 kl. 16.30 verður íþróttamaður FIMAK 2013 krýndur í húsakynnum FIMAK. Við hvetjum sem flesta til að koma og fagna með okkar frambærilegu krökkum.

Einnig verða krýndir íþróttamenn í viðkomandi flokkum:

Áhaldafimleikum kvk.

Áhaldafimleikum kk

Hópfimleikum

Stökkfimi

Stjórn og starfsfólk FIMAK