Íslandsmót unglinga í hópfimleikum - úrslit

4. flokkur
4. flokkur

Um helgina fór fram á Selfossi Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. Keppt var í 1. – 5. flokk og sendi FIMAK 6 lið til keppni.  Í 1. flokki átti félagið 2 lið, It-1 hafnaði þar í 4. sæti og It-Op í 7. sæti.  Í 2. flokk hafnaði It-2 einnig í 4. sæti. Í 3. flokk hafnaði It-3 í 7. sæti. Í 4. flokk B-liða áttum við tvö lið, annað liðið komst í verðlaunsæti og fékk 2. sæti og hitt lenti í 6. sæti.  Frábær árangur hjá krökkunum.