Hausmót hópfimleika hjá Gerplu 15. nóv-16. nóv

IT2 keppir í 2 flokki, IT3 keppir í 3 flokki og IT4 keppir í 4 flokki. Upphitun byrjar 09:00 á laugardagsmorgun hjá 4 flokki, innmars er svo kl.10:20 og gert er ráð fyrir mótslokum þessa hóps kl.12:00. Almenn upphitun byrar svo kl 12:00 hjá 3 flokki, innmars verður 13:55 og gert er ráð fyrir að mótslok þessa hóps verði 16:00. Þá er komið að 2 flokki, þær mæta í upphitun kl.16:10, innmars verður kl.17:50 og gert er ráð fyrir mótslokum kl. 20.10.

Við óskum stelpunum góðrar ferðar og góðs gengis
Starfsfólk FIMAK

Hér má sjá ítarlegra skipulag mótsins