Glæsilegur árangur á RIG 2014 - Hópfimleikar

Mynd frá verðlaunaafhendingunni
Mynd frá verðlaunaafhendingunni

Í dag sunnudaginn 26. janúar fór fram RIG 2014 í laugardalshöllinni í Reykjavík.  FIMAK sendi tvö lið til í keppni í 1. flokk A og B lið. IT1 hafnaði þar í 3. sæti 6 liðum og hafnaði IT-op í 6.sæti en þær voru í fyrsta skipti að keppa þessum flokki.  Frábær árangur hjá stelpunum okkar.