Fimak vantar fólk á allar vaktir og í allskonar störf á FSÍ móti 25.-27. okt.

Eins og áður hefur komið fram getur FIMAK ekki haldið mót af þessari stærðagráðu án hjálpar frá foreldrum og iðkendum félagsins. Því leytum við til ykkar.

Okkur vantar fólk á allar vaktir og í allskonar störf.

Föstudaginn 25. október
Þarf að umbreyta salnum okkar, færa til áhöld og stækka áhorfendasvæðið.
Það er ekki alveg komin tími á þetta verkefni en við búumst við að byrja kl. 16:00 þetta tekur 2-3 klst.

Eins vantar okkur fólk á vaktir í Giljaskóla þar sem eitthvað af félugunum að sunnan koma til með gista í.
Okkur vantar fólk á vaktir kl
16-20 (Kvöldmatur), 19-23(Kvöldmatur), og svo næturvakt frá 23-06.

Laugardaginn 26. október
Byrjar mótið og við verðum með vaktir frá og til
08-12, 12-16 og 16-19:35...
Á þessar vaktir þurfum við ritara, hlaupara, tímaverði, línuverði, sjoppa, miðasala svona svo eitthað sé nefnt.

Svo þurfum við í giljaskóla
Morgunmatur 06-10 og vaktir 10-14, 14-19 (Kvöldmatur), 18-23 (Kvöldmatur) og svo næturvakt frá 23-06

Sunnudagurinn 27. október
Er eins uppbyggt bara aðrið tímar
08-12 og 12-15:50 lýkur mótinu
Það er eins og á laugardeginum,við  þurfum ritara, hlaupara, tímaverði, línuverði, sjoppa, miðasala.....

Svo þurfum við í giljaskóla
Morgunmatur 06-10 og vaktir 10-14 og 14-?? þrif í Giljaskóla

Og frágangur í sal.

Ef þið viljið, getið unnið á mótinu þá hafið samband við gvaka73@gmail.com
eða gvaka í síma 896-2987