Enn vantar nokkra til að vinna á Haustmói 2 á laugardaginn

Enn vantar okkur fólk í vinnu á mótinu um helgina, endilega látið vita ef þið getið hjálpað okkur.

Á föstudag vatnar okkur fólk til að breyta salnum, við byrjum kl. 17.00

Á laugardag vantar okkur til að mynda ritara, hlaupara (krakkar hafa yfirleitt séð um það) línuverði og jafnframt vantar okkur fólk í lok móstins við að breyta salnum aftur til baka.

 

Ef þið hafið tök á að aðstoða félagið við mótshaldið megið þið gjarnan setja ykkur í samband við Guðrúnu Vöku,

símanúmer hennar er 896-2987

netfangið er gvaka73@gmail.com