Árangur okkar iðkenda á nýafstöðnu Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri

 

Eftirfarandi iðkendur Fimleikafélags Akureyrar unnu til verðlauna á Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri í tveim hlutum í október og nóvember. Bestan árangur átti Jóhann Gunnar Finnsson sem keppti í 5. Þrepi 9 ára. Hann lennti í fyrsta sæti fyrir golf, hringi, stökk, tvíslá, svifrá og fjölþraut. Frábær árangur.

5. þrep kk 9 ára

Jóhann Gunnar Finnsson 1. sæti fyrir gólf, hringi, stökk, tvíslá, svifrá og fjölþraut.

Björgvin Snær 1. sæti fyrir æfingar á bogahesti, 2. Sæti fyrir gólfi og 3. sæti í fjölþraut.

5. þrep kvk. 9 ára

Júnía Efemía Felixdóttir 1. sæti fyrir stökk

5. þrep kvk. 11 ára og eldri

Magnea Vignisdóttir 1. sæti tvíslá, 3. sæti gólf, 1. sæti fjölþraut.

4. þrep kk 9-10 ára

Birgir Valur Ágústsson 1. sæti fyrir stökk og 2. sæti fyrir hringi

4. þrep kk 11 ára og eldri

Breki Harðarson 3. sæti á stökki og svifrá

4, þrep kvk. 9 ára

Agnes Birta Eiðsdóttir 1. sæti stökk

Hildur Heba Hermannsdóttir 2. sæti gólf

4. þrep kvk. 11 ára

Birta Rún Randversdóttir 2. sæti jafnvægisslá

4. þrep kvk. 12 ára

Guðbjörg Heiða Stefánsdóttir 3. sæti stökk og 2. sæti gólf

3. þrep kvk. 10 ára

Emelía Björk Jóhannsdóttir 2. sæti stökk

3. þrep kvk. 12 ára og eldri

Bjarney Sara Bjarnadóttir 2. sæti gólf

3. þrep kvk 13 ára og eldri

Þórey Edda Þorleifsdóttir 3. sæti stökk, 3. sæti gólf og 2. sæti fjölþraut.

Rakel Sjöfn Stefánsdóttir 1. sæti stökk

Ágústa Dröfn Pétursdóttir 1. sæti á jafnvægisslá