Aðalfundur FIMAK
29.03.2011
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 4. apríl. kl. 20:30 í matsal Giljaskóla (gengið inn um aðalinngang skólans).
Fundarefni:
-
Skýrsla stjórnar.
-
Afgreiðsla reikninga og fjárhagsáætlun
-
Kosning stjórnar, Formaður, stjórn, varamaður
-
Erindi foreldrafélags
-
Önnur mál.