KA átti góðan hóp í U17 landsliðum og U19 landsliðum Íslands sem kepptu á Norðurlandamótum siðastliðið haust. Hér er birtast loksins myndir úr þessari ferð.
Fleiri myndir: http://blak.ka-sport.is/gallery/landslid_u19_og_u17_2007/
Leikmenn KA í U19 landsliðinu 2007 voru:
- Andri Már Sigurðsson,
- Árni Björnsson,
- Hafsteinn Valdimarsson,
- Hilmar Sigurjónsson,
- Kristján Vadlimarsson,
- Elfa Kristjánsdótir,
- Una Heimisdóttir.
Leikmenn KA í U17 landsliðinu 2007 voru:
- Árni Björnsson,
- Auður Jónsdótir
- Guðrún M. Jónsdóttir,
- Una Heimisdóttir.
Eins og sjá má léku Árni og Una með báðum landsliðunum en alls voru 7 leikmenn frá KA með landsliðunum að þessu sinni.