U17

Þjálfarar U17 landsliðanna í blaki hafa nú valið í liðin sem halda til Kuortane í Finnlandi í byrjun september til þátttöku í Norðurlandamóti. Tólf stúlkur og tólf drengir eru í liðunum og þar af á Blakdeild KA 9 fulltrúa – 5 drengi og 4 stúlkur. Þeir leikmenn sem voru valdir eru eftirtaldir:

Valþór Ingi Karlsson
Ævarr Freyr Birgisson
Benedikt Rúnar Valtýsson
Gunnar Pálmi Hannesson
Sigurjón Karl Viðarsson

Sóley Ásta Sigvaldadóttir
Alda Ólína Arnarsdóttir
Ásta Lilja Harðardóttir
Hólmfríður Ásbjarnardóttir