Af þeim 24 landsliðsmönnum sem Ísland teflir fram á NEVZA mótinu í blaki um helgina eru 6 frá Blakdeild KA eða 25% landsliðsmanna. Það verður að teljast athyglisverður árangur og bendir til þess að KA sé að standa sig vel í uppbyggingarstarfinu. Nú er bara sjá hvort okkar fólk nær að standa sig um helgina.
Hér koma nöfn landsliðsmanna KA
Nafn Félag Aldur Landsleikir Hæð
Árni Björnsson KA 18 7 180
Hafsteinn Valdimarsson KA 19 12 203
Kristján Valdimarsson KA 19 12 203
Andri Már Sigurðsson KA 19 8 193
Una Margrét Heimisdóttir KA 17 22 165
Auður Anna Jónsdóttir KA 6 15 ára 4 185