Lilja Stefánsdóttir, mamma Hilmars og Jóhanns, leikmanna KA tók nokkrar myndir í leikslok þegar sigur KA var tryggður og eru þær nú komnar inn á síðuna. Þið veljið Myndir hér fyrir ofan til að skoða þær.
Um Íslandsmeistarana má lesa meira hér fyrir neðan.
Í Íslandsmeistaraliði KA er fullt af dreifbýlistúttum og er liðið hálfgert sveitalið. Eins og sjá má af upptalningunni hér að neðan er mikið blakarablóð í æðum Íslandsmeistaranna en þeir eru:
Daníel Sveinsson frá Húsavík (for: Björg Björnsdóttir og Sveinn Hreinsson).
Bjarki Sveinsson frá Húsavík (for: Björg Björnsdóttir og Sveinn Hreinsson).
Andri Már Sigurðsson frá Akureyri (for: Heiða Guðrún Einarsdóttir og Sigurður Arnar Ólafsson).
Arnar Páll Sigurðsson frá Akureyri (for: Heiða Guðrún Einarsdóttir og Sigurður Arnar Ólafsson).
Hilmar Sigurjónsson frá Ólafsvík (for: Lilja Stefánsdóttir og Sigurjón Hilmarsson).
Jóhann Eiríksson frá Ólafsvík (for: Lilja Stefánsdóttir og Eiríkur Leifur Gautason).
Davíð Búi Halldórsson úr Öxarfirði (for: Björg Dagbjartsdóttir og Halldór Gunnarsson).
Árni Björnsson úr Núpasveit (for: Elísabet Hauge og Björn Halldórsson).
Kristján Valur Gunnarsson frá Akureyri.
Kristinn Björn Haraldsson úr Mývatnssveit.
Fannar Árnason frá Neskaupstað.
Valur Traustason frá Dalvík.
Sigurbjörn Veigar Friðbjörnsson frá Kópaskeri.
Filip Szewczyk frá Póllandi.
Piotr Kempisty frá Póllandi.
Marek Bernat frá Póllandi er þjálfari liðsins.
Arnar Þór Jóhannesson frá Akureyri spilaði svo einn leik með KA þegar hálft liðið lá í bólinu.