Myndsyrpa frá móttöku til heiðurs blakliða KA

Blaklið KA, karla og kvenna, voru hyllt við hátíðlega athöfn í KA heimilinu í vikunni en þau náðu gríðarlega góðum árangri s.l. helgi í bikarkeppninni eins og áður hefur komið fram. Þórir Tryggva var á svæðinu og tók myndir sem hægt er að sjá hér.