Burst gegn Fylki

Kvennalið KA lék sinn næstsíðasta leik í deildarkeppninni á laugardag. Fylkir var í heimsókn og eftir snarpa viðureign vann KA 3-0. Hrinurnar fóru 25-14, 25-15 og 25-16. Leikurinn var afar mikilvægur því liðin tvö, ásamt HK og Þrótti Neskaupstað eru að berjast um fjögur efstu sætin í deildinni. KA komst úr fjórða sætinu upp í annað, er með jafn mörg stig og HK.

Nafn

Stig

S-B-U

Uppgjöf

Móttaka

Sókn

Blokk

Vörn

Birna

14

8-2-4

4-20-0

5-4-0

8-7-4

2-4-0

7

Auður Anna

12

9-1-2

2-5-1

0-1-1

9-10-6

1-4-1

6

Hulda Elma

10

8-2-0

0-9-2

8-3-1

8-14-3

2-1-0

8

Eva

8

5-3-0

0-4-0

0-0-0

5-3-1

2-11-0

3

Una

4

2-1-1

1-11-2

0-0-0

2-4-0

1-3-0

6

Guðrún

3

2-1-0

0-6-0

4-6-1

2-11-0

1-2-0

10

Harpa

0

0-0-0

0-4-1

1-3-1

0-1-0

0-0-0

2

Alda

0

0-0-0

0-1-0

0-0-0

0-0-0

0-0-0

1