Kvennalið KA vann blaklið Skautafélags Akureyrar

Kvennalið KA
Kvennalið KA
Kvennalið KA sýndi heldur betur klærnar er þær lögðu Skautafélag Akureyrar í kvöld í hörku leik 2-1. (20-25)(26-24)(15-10). Liðið spilaði glimrandi vel á köflum og eru stelpurnar að taka miklum framförum þessa dagana og greinilegt að Marek Bernat er að gera góða hluti með liðið.