Tap og sigur gegn HK

Kvennalið KA tapaði fyrir sterku liði HK í dag 3-0 (25-17)(25-10)(25-15). Hið unga KA lið mætti þarna ofjörlum sínum. Meira um leikinn síðar.

Strákarnir aftur á móti hefndu ófaranna gegn HK í síðasta leik gegn þeim og unnu nokkuð öruggan 3-1 sigur.