Þróttur vann leikinn örugglega 3-0. Greinilegt var að liðinn höfðu að litlu að keppa enda úrslit deildarkeppninnar ljós.
KA leyfði yngril leikmönnum liðsins að spreyta sig og komust þeir vel frá sínu. Liðin virtust bæði vera kominn með hugann við úrslitakeppnina í næstu viku og var leikurinn því ekki mikið fyrir augað. KA menn get vel við unað að ná silfurverðlaunum í deildarkeppninni annað árið í röð og þú er bara að vona að liðið standi sig í úrslitakeppninni.